Búsetuvottorð

<< Click to Display Table of Contents >>

Navigation:  Eyðublöð >

Búsetuvottorð

Búsetuvottorð

Oft þurfa íbúar sveitarfélagsins að fá búsetuvottorð og hægt er að gera þau beint frá Íbúasýn.

Hægt er að komast í þessa mynd frá fjölskyldumyndinni eða fá valliðnum Eyðublöð frá aðalmynd Íbúasýnar.

 

Ef komið er inn frá fjölskyldumyndinni, þá kemur kennitalan útfyllt, annars þarf að slá hana inn.

Hægt er að haka við hverjir eigi að vera á vottorðinu.

Við útprentun sést skjalið fyrst á skjánum áður en það er prentað.

 

Ibuasyn_Busetuvottord