<< Click to Display Table of Contents >> Navigation: Úrvinnslur > Hreyfingaskrá > Skoða innflutta í sveitarfélagið |
Útlistun á nýjum íbúum
Þessi útlistun sýnir þá íbúa sem flutt hafa inn í sveitarfélagið á ákveðnu tímabili.
Hreyfingarnar miðast annars vegar við keyrsludag, sem er dagsetningin þegar keyrslan er keyrð og hins vegar við breytingardag sem er
dagsetningin sem breytingin sjálf á sér stað á.