<< Click to Display Table of Contents >> Navigation: »No topics above this level« Aðgerðir |
Aðgerðir - Grunnskrár stofnaðar
Áður en byrjað er að nota Íbúasýn þarf að stofna upplýsingar í grunnskrár kerfisins.
Þetta eru: Hverfaskrá, Götuskrá, Leikskólahverfi, Skólahverfi, Kjördeild.
Öll notkun í Íbúasýn byggist á þessum grunnskrám og er mikilvægt að þær séu rétt og vel útfylltar.
Einnig þarf að fylla út í Stjórnfærslu en þar er stýring fyrir sveitarfélagið.