Íbúasýn - íbúakerfi fyrir sveitarfélög

<< Click to Display Table of Contents >>

Navigation:  »No topics above this level«

Íbúasýn - íbúakerfi fyrir sveitarfélög

 
Íbúasýn er íbúakerfi sérstaklega hannað fyrir sveitarfélög.

Hvert sveitarfélag fyrir sig sér aðeins sínar eigin færslur í kerfinu og liggur því ávallt allt sveitarfélagið undir til notkunar.

 

Íbúasýn byggir á þjóðskrárkerfinu Þjóðarsýn. Allar uppfærslur sem verða á gögnum Þjóðarsýnar koma sjálfkrafa inn í

Íbúasýn og eru því upplýsingar Íbúasýnar alltaf þær nýjustu.

 

Auðvelt er að finna ákveðna íbúa sveitarfélagsins í kerfinu og fjölskyldur þeirra.

 

Kerfið byggir á því að settar eru inn ákveðnar upplýsingar fyrir sveitarfélagið. Skráð eru inn öll hverfi, leikskólahverfi,

skólahverfi og kjördæmi. Síðan eru skráðar inn allar götur sveitarfélagsins og þær tengdar hverfunum.

 

Hægt er að prenta út búsetuvottorð á einstakling eða alla í fjölskyldunni

 

Öflugar útvalningar eru í kerfinu. Hægt er að gera útvalningar eftir hverfum, aldri og götum og fá samtölur og nafnalista.

 

IbuasynKynning    

 

 
Ferli_logo_web