Fjölskylda

<< Click to Display Table of Contents >>

Navigation:  Upphafsmynd >

Fjölskylda

Upplýsingar um fjölskyldu - FLIPI Fjölskylda

Þegar valinn er flipi 2 - Fjölskylda birtast upplýsingar um fjölskyldu viðkomandi.

Hér eru listaðir upp þeir aðilar sem hafa sama fjölskyldunúmer og viðkomandi aðili.
Ef börn eru undir 18 ára aldri, þá koma þau hér með í listanum,  ef ef börn eru orðin

18 ára eða eldri,  þá fá þau sína eigin fjölskyldukennitölu og detta því út úr þessar mynd.

 

ATH: Í öllum skjámyndum í þessari handbók birtast DEMO-gögn frá Þjóðskrá  !

 

Ibuasyn_Fjolskylda

 

Hægt er að tvísmella á bláu línuna á hverjum aðila til að fá frekari upplýsingar og kemur þá upp fyrri mynd sem sýnir

“Upplýsingar um aðila”.

 

Búsetuvottorð

Héðan er hægt að prenta út búsetuvottorð á viðkomandi aðila. Sjá nánari lýsingu undir kaflanum “Búsetuvottorð”.