<< Click to Display Table of Contents >> Upphafsmynd |
Uppflettingar í íbúasýn
Upphafsmynd Íbúasýnar er uppflettimynd þar sem hægt er að fletta upp á einstaklingum í sveitarfélaginu eftir kennitölu,
nafni, heimilisfangi eða íbúðanúmeri.
Hægt er að slá inn hluta úr nafni eða hluta úr heimilisfangi og ýta á enter og birtist þá uppflettimyndin í samræmi við þær
upplýsingar ef þær finnast í skránni.
ATH: Í öllum skjámyndum í þessari handbók birtast DEMO-gögn frá Þjóðskrá !
Kennitöluleit - Nafnaleit - Heimilisfangaleit
Athugið að eingöngu ef slegnir eru inn 10 stafir í kennitölu, þá birtast gögn um viðkomandi hægra megin.
Annars þarf að finna aðila t.d. með hluta úr kennitölu eða eftir nafni eða heimili og þá tvísmella á viðkomandi línu, þetta ert gert til að
alveg sé öruggt að þetta sé sá aðili sem þú vilt skoða... því allar skoðanir eru settar í loggskrá.
Sími - Annáll
Einnig er hægt að tvísmella beint á síma eða annál og fara þá beint inn í þá skjámynd sem tilheyra þeim aðila.
.
Hægt er að hægrismella á valda línu til að fá upp aukavalmynd: