Íbúasýn útgáfa 4.4
Íbúasýn er sérhannað íbúakerfi fyrir bæjar- og sveitarfélög og sér hvert sveitarfélag aðeins þá einstaklinga sem búsettir eru í því sveitarfélagi. Grunnurinn að gögnum Íbúasýnar eru færslurnar úr þjóðskrárkerfinu Þjóðarsýn og því fylgjast þessi kerfi að.
Hægt er að fá uppfærslu á þjóðskrána nú mánaðarlega, vikulega eða daglega og því liggja undir í Íbúasýn alltaf réttar upplýsingar. Hægt er að skoða og leita að aðilum í sveitarfélaginu eftir kennitölu, nafni eða heimili og sjá þá strax ýmsar upplýsingar í listanum.
Ótal möguleikar með Íbúasýn